Connor bekkjarbróðir minn gerðist svo elskulegur að bjóða nokkrum krökkum heim til fjölskyldunnar sinnar sem býr í Little Silver, New Jersey. Í dag er nefnilega frí í skólanum því Bandaríkjamenn standa enn í þeirri trú að Columbus var fyrstur til að finna USA.
Tókum lestina þangað í gær sem tók ekki nema rúmlega klukkutíma og pabbi hans Connors, sem heitir Will Smith (lol) kom og sótti okkur.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgi08fTcCfFAjkznpoqRR0fofqgQO88rmJPR6DUhHvPDmOB9JLCM1Z1t80TWTFWGuYPd9SYGwtwdTd8fjmCRzGrVrn2XBuJoNCoOzgqFXHUm7BQX5PweFqty3wDtIxiyyTsnBwyCy5hC04/s1600/IMG_0165.JPG) |
Ég í lestinni að hugsa um akkúrat ekki neitt |
Connor rúntaði svo með okkur um bæinn, gaf okkur ekta Jersey hamborgara og keyrðum svo að húsinu sem Bon Jovi á. Mér fannst það geðveikt.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhI7gtSd6Oy4YqugA5nIPK-ALZyiAemg_UzWDDijKrex8y2OCj46mVQ9L0bWVCLymJzP_0-6-ZWPLrXKVGlUHpSUqWR9xda8O-oWxA1jU1rkis49qybJuNndr1UahdLDZvWgpLfOOw2CRI/s400/blogger-image--251031183.jpg) |
Mr. Jovi residence |
Næst lá leiðin að ströndinni! Ég elska elska elska sjóinn, og er búin að sakna hans ótrúlega mikið. Það var yndislegt að heyra í öldunum, finna saltlyktina og grafa tánnum ofan í sandinn. Þetta var í alvöru besta endurnæring sem gat fengið.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiYz8GPzUAGiivZxsmYQTIirgUOu40Ck2qqQ8qpX5KNIS0iw7L_0dy61HjGHsr4O0ILuDk_HvcWM2sYXF4O9UVe-tsfnBAP3ZuxxTuaGWM1rUJ5bKMaVkr0NZaaiTATE8zGZKKsQirhgds/s1600/IMG_0182.JPG) |
Ooo svo gaman |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiJcVVeMKzHm42_qXFIXZ81lFEPrP2NqfZwKnArMql2Gkd_K2amZlAQiWG-5b_NOCUFKZrepGxGNRURSUvOdjN5Nuv0yeLnK5UZKGjIM6bc0Mek3PBnV5cgznckmjclK63iJhevHx86tOU/s1600/IMG_0185.JPG) |
Fullkomnun |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEguj7sQzy9bnak4k-GwDMna-BcIkO7nCAtzMwfsGLxqvh6RGN5bnDr_zW3q3M8436MnKh8VG3cov1UM1BwT7EnD3OkC6hNsvgd9o-ifkTKWdLoWH4hdRzHpJuG6n44lOIyeVc4jIN5-ZJ4/s1600/IMG_0187.JPG) |
Danielle, Peter og Connor |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgREfTcI-hDL-myzEOCb4DSZpMkfSrnDfA9FlohCAF1Acwua0JaPupGS6DZ0wl8Vdw2V8tHBUzWCXtCw1AN2vxzWZoUXn3mDRSgFnImVY64YhyphenhyphenGsf3Ou5a6TIPyNhWCfH48CtA3_2986Is/s1600/IMG_0190.JPG) |
Væmnar. Hér heiti ég náttúrulega Unna (sjá Egg-doctor) |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjUuQguv9tBJ42aSK94C-x36Tft16vSyFpKVXxHrAxClL212wqMy0nAyORYSr14ugUkYgbp4hxkGHUpCbY92mKz2DdJbm2rC3zOEeyjrumlLa8GKuwhtmAEfDISCEfQfg0tlc49fmnUrnY/s1600/IMG_0206.JPG) |
Nettir kettir
|
Krakkarnir náðu svo loksins að draga mig burt. Fórum heim til Connors þar sem mamma hans var búin að fylla ísskápinn af bjór og hvítvíni og var með kjúkling í ofninum.
Þau kveiktu síðan varðeld út í garði þar sem við sátum langt fram á nótt í algjörum unaði.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi4drCnYfo_9vHtFeQEScNeTB1DqPirJ1nMmdE4RZ8mSK1ujPCIvnQ3HNgYRFoM-nfW2-9OKYoZmWosmmO8t1TLUQrw01gtTaENUj7ARvBXe279pIUnI45kW5DYNT5-B2z6fWhI4sGw6Aw/s1600/IMG_0213.JPG) |
Ava og Alexander komu um kvöldið til okkar |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEibADWpYl1aRviMMTFA8J-ctskwgCKztGF_ylqtzuSf91FMxpaw38wPZ_86HRnTd8GoRXG0Sg8PrGjuQwFOKwOS6Z53lKWGgKM6Ce1B8lEhUeCGkSIIzFO6l9wXPBQLCEUsiRwQqn_jSUY/s1600/IMG_0216.JPG) |
Danielle, sem ég bý með og er ein af bestu vinkonum mínum hérna |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhEYg6xmRjN9_sgozT9E7tBz5Br61f-RkE-lNwNDpc3SQvu3DfBYM-J2DqQrPRevqpjE0ntHnaa3bG3z3HTlNm5YmWSdCAJmarPaLFLzqrQxGVTQcVpBFPXtHarD3lpPjsj665hQtG-w8E/s1600/IMG_0220.JPG) |
Kosyyy |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEiocX4BpPS5CMk3gTmDwsxNTBA_yJfmaYoExCjzRxPa3JPATfDudQ6XqDM7zD4yCww8cghIYRDEPRIqqVYPpmoetHBAkC2UfztWYOIgbNNcG02gYBjE7ew1v4gKW-imdj8h7P7qpjy-WUE/s1600/IMG_0167.JPG) |
PS. Í New Jersey eru rotturnar kramdar |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhE6yee-aHcMjsb5d6GdRRcqbVlgu3RvxZMn9PAn9P5opKlTJw_EGjqskIk0c6Lyl3i8xok-E7EtS3U58HMd-EnimbMeuiCcqAtutb_TZ-nWtHnuHGO10eKe8e-0IGrNFASQrHsBacQkOI/s1600/IMG_0225.JPG) |
Og þar eru líka byssuskot í gluggum á veitingastöðum |
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEh29163ti57OR9szjpP8UFhM6DjhO6X7yZVE_Fzc6Qx4lEiXYq3iGWj_K1VTU7XFODkXiMqn71WnYCZ61GmNVKqKex1fKD3ncIxd1_bojxkiw7YiBx2B0iMqmf-zAzb0gdBxyI2QaigvaU/s1600/IMG_0227.JPG) |
Súr stemning í lestinni í morgun |
Ætlum aftur í heimsókn í Little Silver í vetur, þá til að fara á snjóbretti! Get ekki beðið.
Comments
Post a Comment