Helgin

Þvílík helgi! Ohh. Aðeins of yndislegt að fá strákana í heimsókn. 

Á laugardaginn fórum við á Broadway Comedy Club. Þar voru 3 af 5 uppistöndurum kvenkyns svo ég var gríðarlega sátt. #whoruntheworld


Steik & rauðvín. Ég tárast þetta var svo gott.





Krakkarnir í Central Park


Pabbaknúúús 


Sætir upp á Empire State


Ok LOL svo vorum við í Washington Square Park þar sem nokkrir gaurar voru með atriði og haldiði að pabbi hafi ekki verið dreginn upp haha. Einmitt það sem hann elskar. 


Þetta var aðeins of fyndið. Gaurarnir voru þvílíkt að fíflast í pabba sem var svo látinn beygja sig niður á meðan þeir stukku yfir hann. Yndislegur endir á helginni. 



Comments

Popular posts from this blog

Rottur

Virkir í athugasemdum