Frank Langella
Skólinn minn er snilld. Síðasta föstudag kom leikarinn/leikstjórinn/framleiðandinn/rithöfundurinn/Íslandsvinurinn Frank Langella í heimsókn og var með 4ja klukkustunda fyrirlestur/master class.
Frank er búinn að vera í bransanum í rúmlega 50 ár. Hann hefur meðal annars unnið þrenn Tony verðlaun og var tilnefndur til Óskarsins fyrir túlkun sína á Richard Nixon í myndinni Frost/Nixon arið 2008.
Hann er um þessar mundir í tökum fyrir myndina Reykjavík, sem Baltasar Kormákur er einmitt að leikstýra. Heaaavy nett.
Allavega, við vorum svo heppin að fá hann í heimsókn. Og almáttugur minn. Þessi maður er magnaður. Hann deildi með okkur alls konar reynslusögum og vann með okkur á alls konar vegu. Ég var búin að vera í frekar miklu þroti eftir erfiða viku en hann veitti mér þvílíkan innblástur. #thankful #happy #love
Frank er búinn að vera í bransanum í rúmlega 50 ár. Hann hefur meðal annars unnið þrenn Tony verðlaun og var tilnefndur til Óskarsins fyrir túlkun sína á Richard Nixon í myndinni Frost/Nixon arið 2008.
Hann er um þessar mundir í tökum fyrir myndina Reykjavík, sem Baltasar Kormákur er einmitt að leikstýra. Heaaavy nett.
Comments
Post a Comment