Oklahomey
Fór til Oklahoma í þrjá daga til að taka nokkrar skemmtanir sem Solla stirða fyrir American Heart Association.
Nokkrir hlutir sem ég lærði:
-Allir í Oklahoma eiga byssu
-Oklahoma elskar Trump og Trump hatta
-Oklahoma er með enga/hræðilega tannlækna
-Það er mjög universal hegðun hjá krökkum að reyna að kíkja undir kjólinn hjá Sollu
-Target búðirnar í OK City eru jafn stórar og ca tvær Smáralindir og það er geðveikt
-Ég vil aldrei hætta að taka Sollu gigg því eins klikkaðir og krakkar eru þá er fátt jafn gefandi eins og að fá að hitta börn sem þurfa á peppi og knús að halda. (Linda Ásgeirs var 39 ára þegar ég tók við af henni svo ætti að eiga allavega 14 ár eftir)
![]() |
Þriðja skemmtunin. Það var einhver helvítis DJ með mér upp á sviði sem var svoo lítið peppaður. Hvar er Siggi Hlö þegar maður þarf á honum að halda |
Yrði samt ekkert heartbroken ef ég færi aldrei aftur til Oklahoma |
Comments
Post a Comment